Preview Mode Links will not work in preview mode

Oct 19, 2023

mitt toxic trait er að ég skrifa alltaf lýsinguna á þessum þáttum á klósettinu. svolitið skrítin staður en mér finnst fínt að vera einn og einsamall þegar ég skrifa hér. elska ykkur, takk fyrir að hlusta og njótið.

Þátturinn er í boði:
Eldum rétt, Aur, Orville poppkorn, Swiss miss, Wok on og Fanta!
Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo