Það sem týnist og finnst og lika það sem týnist og finnst ekki,
stundum hlutir sem týnast og finnast ekki af upprunalgum eiganda en
sá sem fann... Hann á! sjuuuuuuklega djupt og dark umræðu efni!
TRIGGER WARNING!
Njótið!
About the Podcast
Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.