Feb 15, 2020
Í þessum þætti ræðum við rauða fána í allskonar kringumstæðum og hvernig maður á að spotta þá. komumst að því að ingo er risa rauður fáni i rauninni bara fyrir samfélagið... Er illa séð að smjatta? er það rauður fáni og gæti splundrað samböndum? kanski. Njótið
Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo
Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo