Feb 22, 2020
Margar hugmyndir eru bara of klikkaðar til þess að framhvæma en sumar eru það klikkaðara að þær gætu virkar... Í þættinum í dag förum við yfir klikkaðar hugmyndir sem bæði við og fólk út í heimi hafa dottið í hug.
Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo
Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo