Feb 27, 2020
Hver kannast ekki við það að standa kviknakinn í sturtu, líta niður og sjá sokka kuskið renna í niðurfallið á meðan þú nuddar naflasnípin hægt og ferð að hugsa... Hvað hef ég framleitt mikið naflakusk á æfinni... Þú ert að fara á nokkra mikilvæga fundi í dag og þú varst búin að skipuleggja daginn vel... en samt ertu í sturtuni að pæla í naflakusk framleiðslunni þinni... í þessum þætti ræðum við akkurat þetta. Naflakusk framleiðsla gjöriðsvovél!
Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo
Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo