Mar 28, 2022
Fengum vinkonu okkar og hlustenda til þess að ræða við okkur um þær ótal vinnur sem hún hefur unnið. þær eru ogeðslega margar! en í dag er hun að pæla i fluginu svo það var fullkomið að ræða flugið við hana! njótið!
Þátturinn er í boði:
NOVA, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Wok on og fantaaaaa!
Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo