Preview Mode Links will not work in preview mode

Feb 27, 2020

Hver kannast ekki við það að standa kviknakinn í sturtu, líta niður og sjá sokka kuskið renna í niðurfallið á meðan þú nuddar naflasnípin hægt og ferð að hugsa... Hvað hef ég framleitt mikið naflakusk á æfinni... Þú ert að fara á nokkra mikilvæga fundi í dag og þú varst búin að...


Feb 22, 2020

Margar hugmyndir eru bara of klikkaðar til þess að framhvæma en sumar eru það klikkaðara að þær gætu virkar... Í þættinum í dag förum við yfir klikkaðar hugmyndir sem bæði við og fólk út í heimi hafa dottið í hug.

Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
Stef - Hamstra Sjarma -...


Feb 15, 2020

Í þessum þætti ræðum við rauða fána í allskonar kringumstæðum og hvernig maður á að spotta þá. komumst að því að ingo er risa rauður fáni i rauninni bara fyrir samfélagið... Er illa séð að smjatta? er það rauður fáni og gæti splundrað samböndum? kanski. Njótið

Samstarfsaðilar...


Feb 5, 2020

Búddistar leggja áherslu á að karma skapist einungis af meðvituðum gjörðum. Lögmál orsaka og afleiðinga er því í höndum einstaklingsins og með réttum gjörðum og réttum hugsunum getur einstaklingurinn að lokum losnað úr hringrás samsaraendurholdgun í nýja þjáningu lífsins.

Semsagt karma......