Mjög mikið í þessu lífi er pirrandi. Tinna, Tryggvi og Ingo fara
yfir ogeðslega pirrandi hluti. í rauninni er þetta pirrandi
þáttur.
Stef: Hamstra sjarma - Prins Pólo
About the Podcast
Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.