Aug 28, 2019
Í þættinum ræðum við um mögnuð, furðuleg og ömurleg heimsmet!
Og líka sjuklega mikið um ís.
LEGGJIST OFAN Á SÍMAN YKKAR OG HLUSTIÐ.
Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo
Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.
Having trouble logging in?