Preview Mode Links will not work in preview mode

Jan 1, 2020

Gleðilegt nýtt ár kæri hlustandi vonandi var það gamla eggjandi. 
Með miklum þökkum og tárum í pappí segjum við. Takk fyrir hlustunina á árinu, það er svona smá firðingur í klobbanum mínum af hlökkum til að bulla með ykkur á næsta ári. Kann ekki að lýsa þessari tilfiningu án þess að roðna smá.

Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo 
Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo