Preview Mode Links will not work in preview mode

Dec 31, 2023

Elsku hlustendur og vinir! Árið var hrikalega skemmtilegt þökk sé ykkur! Fullt af þàttum og fjögur ótrúlega skemmtileg liveshow, tvö haldin í Hljómahöll, eitt í Hofi - Akureyri. Svo var hápunkturinn í Eldborgarsal - Hörpu í lok ágúst 🙏🏻 Takk fyrir að hlusta öll 5 árin. 🎈
Í dag gefum við út vel valinn áskriftarþàtt og heyrumst svo fresh á því í Janúar.
Gleðilegt nýtt àr ❤️
Tinna, Ingó, Tryggvi
Loveyouguys