Elsku hlustendur og vinir! Árið var hrikalega
skemmtilegt þökk sé ykkur! Fullt af þàttum og fjögur ótrúlega
skemmtileg liveshow, tvö haldin í Hljómahöll, eitt í Hofi -
Akureyri. Svo var hápunkturinn í Eldborgarsal - Hörpu í lok ágúst
Takk fyrir að hlusta öll 5
árin.
Í dag gefum við út vel valinn áskriftarþàtt og
heyrumst svo fresh á því í Janúar.
Gleðilegt nýtt àr
Tinna, Ingó, Tryggvi
Loveyouguys
About the Podcast
Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.