Oct 23, 2019
Spurðu mig að einhverju vinur!
Þátturinn snýst um spurningar og svör ekki bara frá ykkur til okkar
heldur líka til hakkara, McDonalds starfsmanns og Pimp my ride
þáttakanda til dæmis. Djammiði? Njótið!
Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu og Oreo
Stef - Hamstra Sjarma - Prins Polo